Verðskrá húsasmiða hefur tekið í notkun nýja heimasíðu. Hugmyndin er að síðan nýtist sem upplýsingagjafi um starfsemi Verðskrár húsasmiða, auk þess að vera efnis og upplýsingamiðlun til þeirra sem vinna með taxtana. Þá er átt við mælingamenn, endurskoðendur, starfsmenn viðeigandi stéttarfélaga auk meistara og sveina sem vinna eftir kerfinu.

Reynt verður að hafa alltaf nýjustu upplýsingar um taxtana og þær breytingar sem gerðar verða á töxtum verðskrárinnar á síðunni.

Umsjónarmaður síðuna er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. starfsmaður Verðskrár húsasmiða.