Nú í lok nóvember verður farið að dreifa möppum fyrir smiði með gátlistum og skýringum á þeim. Einnig fylgja með áhöld til að nota gátlistana.

Mælingamenn og endurskoðendur koma þeim til mælingahópa eftir hendinni. Við hvetjum þá sem vinna við

uppmælingu að lesa skýringarnar fyrir gátlistana og nota. Víst er svo að sumir eru alveg klárir á þessu, aðrir ekki.

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef spurningar vakna og ykkur vantar möppu. Einnig er hægt að fá breytta gátlista eftir þörfum með því að hafa samband, hringja s. 535 600 eða senda E-mail.