Helstu breytingarnar varða venjuleg mót.

Uppmælingartaxta steypumóta (200) hefur verið breytt til aðlögunar á mældum m2

Nú er hæð flata reiknuð söm og steypuhæð í venjulegum mótum og sökkulmótum eins og gert er í kerfismótum. Áður var mótahæð reiknuð upp fyrir plötu. Einingaverðum atriða sem hafa áhrif vegna þessa, var breytt í samræmi við fækkun fermetra á fundi verðskrárnefndar þann 22.03. s.l.(2011)