Sett var upp tímaskýrsla á vefinn. Þrjár útgáfur voru settar upp. Skjölin eru hugsuð fyrir mælingarhópa, en það ætti að vera hægt nýta það í hvaða tímaskráningu sem er.