Hann er töluverður. Miklu fleirri hlutir, s.s. ýmis konar álög og ummál eru reiknuð inn í mælingu sem yfirleitt er ekki tekið tillit til í fermetraverði.

Sem dæmi má taka að 16 mtr langur veggur og hæð hans er 0,20 mtr kostar ekki jafn mikið á m2 og veggur sem er 16 metrar á lengd og 2,5 mtr á hæð samkvæmt uppmælingu, en líklega væri ekki tekið tillit til mismunandi lögun fermetra í verði pr. m2