Starfsmaður Verðskrár húsasmiða heimsótti smiði sem vinna í mælingu í nýja Tónlistarhúsinu. Hitti þar fyrir Oddbjörn mælingamann og Braga endurskoðanda sem voru að mæla upp. Magnús Bragi Gunnlaugsson smiður hjá ÍAV var þar fyrir og leiddi starfsmann í sannleikann um hvernig ÍAV og smiðirnir í sameiningu héldu utan um mælingarnar.

Verðskráin fékk að fylgjast með upptöku þegar mælingamaður frá Trésmiðafélagi Reykjavíkur var á ferðinni og notaði tækifærið til að taka viðtal við einn eiganda Aleflis ehf. Arnar Guðnason og einn starfsmanna þeirra, Björn Vigfús Metúsalemsson

Viðtal við formenn Trésmiðafélags Reykjavíkur og Meistarafélag húsasmiða þá Finnbjörn og Baldur Þór 26.01.06

Viðtal við Harald Ragnarsson einn eiganda Kambs ehf. þann 6.9.2006 sem var við vinnu við uppsetningar á steyptum einingum í Garðabæ.

Notað var tækifærið sem gafst þegar starfsmaður Verðskrár húsasmiða var kallaður til að skoða rörapalla sem komu frekar illa út úr mælingu, til að taka viðtal við þá félaga Jón Inga og Steingrím Snorrason 02.10.2006